Genau vinnustofa

Þú finnur vörurnar frá Katrínu Þórey Gullsmið á Genau vinnustofu við Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Genau vinnustofa opin virka daga milli 11-18 & laugardaga milli 12-15.
Hægt er að panta tíma til að hitta á mig í síma 697-5515

Hér finnur þú Genau vinnustofu

Vinsælar vörur

Öldur

Öldur

Öldulínann er sú nýjasta frá mér og kemur út frá fallegur óútreiknanlegu...

Hamraða línan

Hamraða línan

Er skartgripalína þar sem hver skartgripur er hamraður með sama hamri til...

Giftingahringir

Giftingahringir eru smíðaðir eftir óskum hvers og eins kúnna. Verðtilboð er gert fyrir hvern og einn hring þar sem verð fer t.d. eftir efnismagni , efnisgerð og steini ef steinn er settur í hring/i. Hægt er að fá hring/i úr gulagulli, hvítagulli og silfri.

Viðgerðir

Ég tek að mér alskyns viðgerðir t.d. hringastækkanir/minnkanir, kveikja saman slita keðju, stytta/lengja armband/keðjur, hreinsanir ofl.

Verðtilboð eru alltaf gerð áður en verk hefst.

Breytingar

Vilt þú láta breyta gömlum skartgrip eða bæta einhverju við hann ? Finnum lausnina saman og sjáum hvað við getum gert til að breyta og bæta gamla skartgripinn þinn.

Sérpantanir

Trúlofunarhringir, tækifærisgjafir, skartgripir smíðaðir úr gömlu gulli ofl. Verðtilboð er gert í allar sérsmíðar áður en að verk hefst.