
Genau vinnustofa
Þú finnur vörurnar frá Katrínu Þórey Gullsmið á Genau vinnustofu við Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Genau vinnustofa opin virka daga milli 11-18 & laugardaga milli 12-15.
Hægt er að panta tíma til að hitta á mig í síma 697-5515
Vinsælar vörur

Hamraða línan
Er skartgripalína þar sem hver skartgripur er hamraður með sama hamri til...
-
Gull kúluhringur með Chrysopras steini
Regular price From 69.000 ISKRegular priceUnit price / per -
Gull öldulokkar
Regular price 38.000 ISKRegular priceUnit price / per -
Gull Lukka
Regular price 41.000 ISKRegular priceUnit price / per -
Tvöfaldur hamraður 14kt gull hringur
Regular price 138.000 ISKRegular priceUnit price / per

Giftingahringir
Giftingahringir eru smíðaðir eftir óskum hvers og eins kúnna. Verðtilboð er gert fyrir hvern og einn hring þar sem verð fer t.d. eftir efnismagni , efnisgerð og steini ef steinn er settur í hring/i. Hægt er að fá hring/i úr gulagulli, hvítagulli og silfri.

Viðgerðir
Ég tek að mér alskyns viðgerðir t.d. hringastækkanir/minnkanir, kveikja saman slita keðju, stytta/lengja armband/keðjur, hreinsanir ofl.
Verðtilboð eru alltaf gerð áður en verk hefst.

Breytingar
Vilt þú láta breyta gömlum skartgrip eða bæta einhverju við hann ? Finnum lausnina saman og sjáum hvað við getum gert til að breyta og bæta gamla skartgripinn þinn.

Sérpantanir
Trúlofunarhringir, tækifærisgjafir, skartgripir smíðaðir úr gömlu gulli ofl. Verðtilboð er gert í allar sérsmíðar áður en að verk hefst.